Búum vel

Erindi sem fjalla um heilsu og vinnuvernd bænda.

Fundur haldinn mánudaginn 15. apríl kl. 20.00

í Félagsheimilinu Brautarholti, Skeiðum.

Dagskrá:

Guðmundur Hallgrímsson:                     verkefnið „Búum vel“.

Pétur Skarphéðinsson, læknir:              fjallar um vinnuumhverfi bænda.

Hugrún Vignisdóttir, sálfræðingur.      þunglyndi og kvíði, byrjunareinkenni og hvað er til varnar.

Kvenfélögin bjóða upp á veitingar í hléi.

Hvetjum alla til að mæta!

 Kvenfélag Gnúpverja

Kvenfélag Skeiðamanna

Búnaðarfélag Gnúpverja

Búnaðarfélag Skeiðamanna

Bændasamtök Íslands

 


back to top