Ársrit BSSL 2015

Ársrit Búnaðarsambands Suðurlands 2015 er nú komið á vefinn.  Þetta er í fjórða skiptið sem Ársritið er gefið út á þennan hátt í stað þess að senda þetta heim til bænda. Áhugasamir geta þó eftir sem áður fengið það sent til sín og hafa þá samband við skrifstofu í síma 480 1800 eða á netfangið bssl@bssl.is.  

Ársritið má nálgast hér á síðunni undir flipanum útgáfa Ársrit 2015


back to top