Aðalfundur BSSL – dagskrá

Aðalfundur Búnaðarsambands Suðurlands 2016 verður haldinn að Hótel Kötlu Höfðabrekku í Mýrdal, 14. apríl kl. 11.00, dagskrá, 108. aðalfundar Búnaðarsambands Suðurlands, er svohljóðandi

1. Fundarsetning (skipan fundarritara og fundarstjóra).
2. Skipun kjörbréfanefndar.
3. Skýrsla stjórnar: Ragnar Lárusson formaður.
4. Reikningar Búnaðarsambands Suðurlands og skýrsla framkvæmdastjóra: Sveinn Sigurmundsson.
5 Umræður um skýrslur og reikninga.
6. Matarhlé.
7. Kjörbréfanefnd skilar áliti
8. Kynning á Landssamtökum landeigenda. Örn Bergsson
9. Landbúnaður á tímamótum. Sigurður Eyþórsson
10. Tillögur lagðar fram og kynntar.
11. Nefndir hefja störf.
12. Kosningar. Kosið er um 1. stjórnarmann og 1 í varastjórn úr Vestur-Skaftafelssýslu
13. Tillögur lagðar fram frá nefndum, umræður, afgreiðsla.
14. Reikningar bornir undir atkvæði.
15. Önnur mál.
16. Fundarslit. Ragnar Lárusson


back to top