Aðalfundur Búnaðarsambands Suðurlands 2016

Aðalfundur Búnaðarsambands Suðurlands verður haldinn 14. apríl að Hótel Kötlu, Höfðabrekku í Mýrdal og hefst kl. 11.oo. Dagskrá auk hefðbundinna aðalfundarstarfa, kynning á Landssamtökum landeigenda, Örn Bergsson og Sigurður Eyþórsson framkvæmdastjóri BÍ mun fjalla um landbúnaðinn á tímamótum.


back to top