Aðalfundi Félags Sauðfjárbænda í Árnessýslu frestað

Aðalfundi Félags Sauðfjárbænda í Árnessýslu sem halda átti í kvöld, mánudagskvöld 14. febrúar í Þingborg hefur verið frestað sökum slæmrar veðurspár um óákveðinn tíma

Stjórnin


back to top