Aðalfundur Félags kúabænda á Suðurlandi 2022

Aðalfundur Félags kúabænda á Suðurlandi 2022 verður haldinn að Gunnarsholti (Frægarði) mánudaginn 28.febrúar n.k. Fundurinn hefst kl. 11:30 með léttum hádegisverði í mötuneyti Landgræðslunar. Formleg fundardagskrá hefst svo kl 12:00 í Frægarði.

 

 

  1. Venjuleg aðalfundarstörf
  2. Búnaðarsamband Suðurlands veitir viðurkenningar fyrir afurðahæsta sunnlenska kúabúið, afurðahæstu kúna og þyngsta nautið árið 2021.
  3.  Guðmundur Jóhannesson mun segja frá erfðamengisúrvalinu.
  4.  Runólfur Sigursveinsson fer yfir niðurstöður úr skýrslu frá RML um rekstur og afkomuþróun kúabúa.
  5. Önnur mál

back to top