Aðalfundur Búnaðarsambands Suðurlands

Aðalfundur Búnaðarsambands Suðurlands verður haldinn þriðjudaginn 8. mars að Hótel Dyrhólaey.

Á fundinum verður m.a tekið fyrir breytingar á lögum Búnaðarsambandsins  en þarf að laga þau að breyttum samþykktum BÍ. Þá þarf að kjósa 2 fulltrúa á Búnaðarþing sem verður um mánaðarmótin mars/apríl og um stjórnarmann/menn úr Skaftafellssýslu/m


back to top