Aðalfundi BSSL frestað

Vegna eldgossins í Eyjafjallajökli hefur verið ákveðið að fresta aðalfundi Búnaðarsamband Suðurlands sem halda átti í dag, miðvikudaginn 21. apríl, um óákveðinn tíma.
Ný tímasetning verður tilkynnt síðar.


back to top