1. fundur 2002

FundargerðÞann 27. febrúar 2002 var haldinn stjórnarfundur í Stóra Ármóti ehf í Skálholti.
Allir stjórnarmenn mættir ásamt framkvæmdastjóra.


  1. Fram kom að stangveiðin hefur verið leigð út til eins árs. Lagt er til að gæsaveiðin í haust verði auglýst og leigð út.

  2. Samþykkt að fá bútæknimenn að Stóra-Ármóti til að athuga með tilraun með mismunandi básdýnugerðir.
Fleira ekki gert.


Guðmundur Stefánsson
fundarritari


1. fundur 2002

(meira…)


back to top