Yfirlitssýningu á Brávöllum Selfossi frestað

Sökum slælegra sýningarskilyrða og dapurlegrar veðurspár hefur verið ákveðið að færa yfirlitssýningu til sunnudagsins 2. júní.
 
Röð flokka og dagskrá sunnudagsins verður óbreytt frá fyrra plani; þ.e. byrjað stundvíslega kl. 8:30 og áætluð lok um kl. 20:00.
 
Þetta kemur fram á vef Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins rml.is

back to top