Yfirlitssýning á Brávöllum á Selfossi

Yfirlitssýning á Brávöllum á Selfossi verður á morgun föstudaginn 31. maí og hefst kl. 8:30. 

Röðun flokka verður eftirfarandi:
7 vetra og eldri hryssur
6 vetra hryssur
5 vetra hryssur
4 vetra hryssur
4 vetra stóðhestar
5 vetra stóðhestar
6 vetra stóðhestar
7 vetra og eldri stóðhestar
 
Nánari röðun hrossa verður birt að loknum dómum í kvöld.
 
Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins ehf.

 


back to top