Yfirlitssýning kynbótahrossa á Gaddstaðaflötum

Yfirlitssýning kynbótahrossa á Gaddstaðaflötum verður á morgun fimmtudaginn 10. júní og hefst kl 9.00. Röðun flokka verður eftirfarandi:

Hryssur 7 vetra og eldri
Hryssur 6 vetra
Hryssur 5 vetra
Hryssur 4 vetra
Stóðhestar 4 vetra
Stóðhestar 5 vetra
Stóðhestar 6 vetra
Stóðhestar 7 vetra og eldri


Hollaröðum verður birt um miðnættið í kvöld á heimasíðu Búnaðarsambands Suðurlands www.bssl.is

Búnaðarsamband Suðurlands


back to top