Flúor í öllum gróðursýnum undir þolmörkum búfjár

Búið er að efnagreina gróðursýni sem tekin voru dagana 9. – 11. júlí sl. Niðurstöðurnar sýna að flúormagn í sýnunum er í öllum tilvikum vel undir hættumörkum fyrir sauðfé og undir eða við hættumörk fyrir nautgripi og hross.

Niðurstöðurnar voru eftirfarandi:


Staður Dags. mg F/kg
Raufarfell, tún 10. júlí 13
Skarðshlíð, há 11. júlí 9
Seljavellir, tún 10. júlí 19
Raufarfell, úthagi 10. júlí 29
Þorvaldseyri, há 11. júlí 15
Skógar, Austurtún 9. júlí 28
Skógar, Efri-Sandur 9. júlí 30
Hlíð, tún 10. júlí 19
Efsta-Grund, há 11. júlí 24
Skógaheiði 1, framarlega 9. júlí 20
Skógaheiði 2, miðja 9. júlí 21
Skógaheiði 3, innarlega 9. júlí 26


Flúor í öllum gróðursýnum undir þolmörkum búfjár

Búið er að efnagreina gróðursýni sem tekin voru þann 1. júní s.l. Niðurstöðurnar sýna að engin ástæða er til að óttast flúoreitrun í búfénaði á beit þar sem öll sýni eru neðan þolmarka sauðfjár, nautgripa og hrossa.
Niðurstöðurnar eru eftirfarandi:
(meira…)


back to top