Yfirlit síðsumarsýningar á Gaddstaðaflötum

Yfirlitssýning síðsumarsýningar á Gaddstaðaflötum fer fram fimmtudaginn 19. ágúst og hefst stundvíslega klukkan 8:00. Röð flokka verður eftirfarandi:
• 7v. og eldri hryssur.
• Hádegishlé
• 6v. hryssur.
• 5v. hryssur.
• 4v. hryssur.
• 4v.-5v.-6v. og 7v. og eldri stóðhestar.

Búnaðarsamband Suðurlands


back to top