Vel heppnaður fundur um tollasamning

Síðastliðið mánudagskvöld var fjölmennur fundur um tollamál á Hótel Selfoss.  Sigurður Ingi Jóhannsson ráðherra landbúnaðarmála og Erna Bjarnadóttir landbúnaðarhagfræðingur hjá Bændasamtökum Íslands fóru yfir og kynntu samninginn.  Eftir kynninguna urðu líflegar umræður og margar fyrirspurnir til ráðherra sem hann svaraði í lok fundar.


back to top