Vegna kosninga til búnaðarþings 2012

Frestur til að skila framboðum vegna búnaðarþingskosninga 2012 rann út 7. mars s.l. Ekkert framboð barst og því er ljóst að kosning mun fara fram á aðalfundi Búnaðarsambandsinis þann 18. apríl n.k.
Nánari upplýsingar um framkvæmd kosninga til búnaðarþings er að finna í samþykktum Bændasamtaka Íslands.


back to top