Veffræðsla LK – Nautgriparækt og stuðningskerfið í ESB

Nautgriparækt og stuðningskerfið í ESB er fimti fyrirlesturinn á þessari önn.  Fyrirlesari er Torfi Jóhannesson, deildarstjóri í Atvinnuvegaráðuneytinu.  Áætluð birting á þessum fyrirlestri er 9. desember.

Veffræðsla Landssambands kúabænda er nú send út á sínu öðru tilraunaári verkefnisins, en síðasta ár gekk vonum framar.  Rétt er að minna á að allir sem hafa áhuga geta fengið lykilorð og þannig aðgengi að bæði nýjum fyrirlestrum og þeim sem við sendum út í fyrra. Til þess að fá lykilorð þarf einungis að senda tölvupóst á netfangið skrifstofa@naut.is með nafni og heimilisfangi.

Nánar á naut.is


back to top