Vantar þig vinnu ?

Búnaðarsambandi Suðurlands hafa borist fyrirspurnir frá bændum varðandi vinnuafl við vorverkin.  Nú gengur í garð sá tími ársins sem bændur þurfa hvað mest á aðstoð.  Það er við sauðburð, plæingu, sáningu og þess háttar.  

Áhugasamir hafi samband við Svein Sigurmundsson á netfangið sveinn@bssl.is eða í síma 480 1800, ekki er verra að viðkomandi sé vanur bústörfum. 

back to top