Ræktun 2013

Nú styttist í árlega veislu Hrossaræktarsamtaka Suðurlands, en Ræktun 2013 fer fram í Ölfushöllinni Ingólfshvoli, kosningardaginn 27. apríl. Krýnd verður heiðurshryssa Suðurlands eins og síðustu ár, margar áhugaverðar afkvæmasýningar eru á dagskrá, ræktunarbúiin á sínum stað, stóðhestar sem ekki hafa sést á sýningum áður ætla að slá í gegn og fullt af glæstum hryssum munu svífa um salinn.  


back to top