Mál og stærðir
Innréttingar í fjósum
– Mál og stærðir –
Eftirfarandi mál sem snúa að nærumhverfi gripanna er er hægt að hafa til viðmiðunar við hönnun fjósa fyrir íslenska nautgripi
Kálfar og geldneyti
Stærðir á einstaklingsstíum fyrir kálfa
| Lífþungi gripa, kg | Undir 60 | Yfir 60 |
| Æskileg stærð, m2 | 1,7 | 2 |
| Lágmarksstærð, m2 | 1,2 | 1,4 |
| Lágmarkslengd, m | 1,2 | 1,4 |
| Lágmarksbreidd, m | 1 | 1 |
| Lágmarkshæð skilrúma, m | 1 | 1,1 |
Heimild: Landbrugets Rådgivningscenter, 2001. Indretning af stalde til kvæg – Danske anbefalinger, 3. udgave, tafla 8.1, bls.60.
Mál á át- og drykkjaropi í einstaklingsstíum fyrir kálfa
| Lífþungi, kg | Undir 60 | Yfir 60 |
| Breidd átops, m | 0,19 | 0,2 |
| Hæð átops, m | 0,28 | 0,3 |
| Lágmarksrúmmál á drykkjarskálum, l | 6 | 6 |
| Hæð frá stíubotni til efstu brúnar skálar, m | 0,45 | 0,5 |
| Hæð frá stíubotni að túttu, m | 0,7 | 0,8 |
| Hámarkshæð frá stíubotni að heygrind, m | 0,8 | 0,9 |
Heimild: Landbrugets Rådgivningscenter, 2001. Indretning af stalde til kvæg – Danske anbefalinger, 3. udgave, tafla 8.2, bls.61.
Mál á básum fyrir geldneyti, gripir bundnir á bás
| Lífþungi gripa, kg | 100 | 150 | 200 | 300 | 400 |
| Lágmarksbásbreidd, m | 0,8 | 0,85 | 0,9 | 1 | 1,1 |
| Lágmarksbáslengd, m | 1,25 | 1,3 | 1,4 | 1,55 | 1,7 |
Heimild: Landbrugets Rådgivningscenter, 2001. Indretning af stalde til kvæg – Danske anbefalinger, 3. udgave, tafla 8.4, bls.63.
Mál á legubásum fyrir kálfa og geldneyti| Lífþungi gripa, kg | 100 | 150 | 200 | 300 | 400 | 500 |
| Lágmarksbreidd, m | 0,55 | 0,6 | 0,7 | 0,85 | 0,95 | 1,1 |
| Lágmarkslengd, bás að vegg, m | 1,5 | 1,6 | 1,7 | 1,95 | 2,15 | 2,4 |
| Lágmarkslengd, bás á móti bás**, m | 1,4 | 1,5 | 1,6 | 1,8 | 2 | 2,25 |
| Hæð undir neðsta framrör á legubás: | ||||||
| – annað hvort lágmarkshæð, m | 0,55 | 0,58 | 0,62 | 0,69 | 0,73 | 0,76 |
| – eða hámarkshæð, m | 0,05 | 0,05 | 0,05 | 0,05 | 0,05 | 0,1 |
| Fjarlægð brjóstplanka frá afturbrún legubáss, m *** | 1,25 | 1,3 | 1,4 | 1,55 | 1,6 | 1,65 |
| Fjarlægð herðakambsslá frá afturbrún legubáss, m | 1,2 | 1,25 | 1,35 | 1,5 | 1,55 | 1,6 |
| Hæð herðakambsslár, +/- 0,05 m | 0,6 | 0,7 | 0,8 | 0,9 | 1 | 1,05 |
| Halli á legubás, %, +/- 1% | 5 | 5 | 5 | 5 | 5 | 5 |
| Hæð á legubás frá göngusvæði, m **** | 0,15-0,25 | |||||
* Legubásar með lokaðar hliðar skul u vera 10% breiðari.
** Gert er ráð fyrir því að ekki sé skilrúm framan við legubása sem snúa á móti hvor öðrum þannig að gripirnir geti lagst og staðið upp á eðlilegan hátt.
*** Brjóstplanki getur verið nauðsynlegur þar sem halli á legubás er undir 4% og/eða til að hinda að gripirnir leggist of framarlega í legubásinn.
**** Uppgefin hæð á legubás frá göngusvæði er með legubásamottu eða -dýnu.
Heimild: Landbrugets Rådgivningscenter, 2001. Indretning af stalde til kvæg – Danske anbefalinger, 3. udgave, tafla 8.9, bls.67.
Lágmarksgangbreidd í metrum
| Lífþungi gripa, kg | 100 | 150 | 200 | 300 | 400 | 500 |
| Frá jötukanti að vegg | 1,65 | 1,85 | 2,2 | 2,5 | 2,7 | 2,95 |
| Frá jötukanti að legubás a) ein legubásaröð | 1,65 | 1,85 | 2,2 | 2,5 | 2,7 | 2,95 |
| Frá jötukanti að legubás b) tvær legubásaraðir | 2 | 2,2 | 2,6 | 2,95 | 3,25 | 3,25 |
| Frá jötukanti að legubás c) þrjár legubásaraðir eða fleiri/hálmfjós | 2,1 | 2,35 | 2,8 | 3,15 | 3,5 | 3,6 |
| Milli legubásaraða | 1,1 | 1,2 | 1,3 | 1,5 | 1,9 | 2,2 |
| Milli legubása og veggjar | 1,1 | 1,2 | 1,3 | 1,5 | 1,9 | 2,2 |
| Þvergangur | 1 | 1 | 1 | 1,15 | 1,45 | 1,65 |
| Þvergangur með drykkjarplássum, með vatnskari | 2,3 | 2,5 | 2,9 | 3,25 | 3,55 | 3,6 |
| Lágmarksbreidd á gangi sem endar í botnlanga | 1,35 | 1,5 | 1,75 | 2 | 2,2 | 2,35 |
a) Ein röð legubása við hvora hlið fóðurgangs
b) Tvær raðir legubása við hvora hlið fóðurgangs
c) Þrjár eða fleiri legubásaraðir eða hálmfjós við hvora hlið fóðurgangs
Heimild: Landbrugets Rådgivningscenter, 2001. Indretning af stalde til kvæg – Danske anbefalinger, 3. udgave, tafla 8.10, bls.69.
Stærðir á átsvæðum við fóðurgang
| Lífþungi gripa, kg | Undir 60 | 60 | 100 | 150 | 200 | 300 | 400 | 500 |
| Hæð jötukants frá gólfi átsvæðis, m | 0,4 | 0,4 | 0,45 | 0,45 | 0,5 | 0,5 | 0,55 | 0,55 |
| Breidd átsvæðis, +/- 0,05 m | 0,3 | 0,3 | 0,35 | 0,4 | 0,5 | 0,55 | 0,6 | 0,65 |
| Lágmarkshæð jötubotns frá átsvæði, m | 0,15 | |||||||
| Lágmarkshæð á efsta röri yfir átsvæði, m | 1,1 | 1,1 | 1,2 | 1,3 | 1,3 | 1,3 | 1,3 | 1,4 |
Heimild: Landbrugets Rådgivningscenter, 2001. Indretning af stalde til kvæg – Danske anbefalinger, 3. udgave, tafla 8.11, bls.69.
Mjólkurkýr
Leiðbeinandi mál á legubásum
Breidd legubáss, m 1,10
Lengd legubáss – bás að vegg, m 2,40
Lengd legubáss – bás að bás, m 2,20
Heimild: Magnús Sigsteinsson






