Gólfgerðir og flórsköfur í fjós

Á vef Landbrugsinfo í Danmörku er að finna gríðarmikið efni um fjós og fjósbyggingar. Meðal þess sem finna má þar eru niðurstöður prófana hjá bændum á gólfgerðum og flórsköfum. Á vef LK er einnig að finna ágæta samantekt Snorra Sigurðssonar á sama efni.

Kýr vilja þurr og stöm gangsvæði, grein SS á vef LK.

back to top