Merkjapantanir
Best er að panta merki gegnum tölvukerfið MARK sem er að finna á netinu undir slóðinni www.bufe.is . Þar er einnig að finna upplýsingar um eldri pöntuð merki.
Aðgangur að MARK 
Til að fá aðgang að MARK þarf að hafa samband við tölvudeild Bændasamtakanna eða viðkomandi búnaðarsamband. Einnig má senda tölvupóst á netfangið bufe@bondi.is með upplýsingum um nafn, kennitölu, bæjarheiti og póstnúmer. Bændur fá þá sendan veflykil í pósti. Þessi veflykill er notaður þegar bændur nýskrá sig inn í kerfið í fyrsta sinn í gegnum www.bufe.is . 
Hafi menn ekki aðgang að www.bufe.is er hægt að nota pöntunareyðublöðin hér fyrir neðan eða hafa samband við Búnaðarsambandið í síma 480 1800.
 Pöntunareyðublað fyrir merki í númeraröð og ísetningartangir 
 Word skjal   
 Acrobat skjal 
 Pöntunareyðublað fyrir merki í eldri lifandi gripi 
 Word skjal   
Acrobat skjal 






