Hjarðbók
Hjarðbókinni skal skila til Búnaðarsambandsins sem kemur henni áfram til BÍ með mjólkurskýrslunum innan 30 daga (sjá nánar fresti á skilum á hjarðbók í reglugerð nr. 463/2003) frá því að atburður átti sér stað, þ.e. burður/fæðing kálfs, sala/kaup eða slátrun/gripur drepst.
Hjarðbók-nýskráning eldri gripa 
Hjarðbók-burðarskráning 
Hjarðbók-atburðarskráning 
Hjarðbók (gamla formið)






