Tilboðsmarkaður með greiðslumark mjólkur
Þeir bændur sem hyggjast senda inn tilboð í greiðslumark mjólkur,  er bent á að skila inn tilboðum í síðasta lagi mánudaginn 25. mars n.k.  
Tilboðsmarkaðurinn sjálfur fer svo fram 1. apríl n.k.
Áhugasamir geta nálgast frekari upplýsingar á vef Matvælastofnunar mast.is og Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins rml.is

 Follow




