Tilboð í holdagripi hjá Nautís

Þriðjudaginn 4. júlí voru tilboð í holdagripi hjá Nautís opnuð. Alls bárust tilboð frá 14 rekstraraðilum.

Tilboðin í nautin voru frá lágmarksverði og upp í kr 1.550.000,-

Tilboðin í kvígurnar voru frá lágmarksverði og upp í kr 750.000,-

Nautin eru til afhendingar um leið og sæðistöku lýkur en kvígurnar eru til afhendingar strax


back to top