Tilboð í Angus nautkálfana

Í Bændablaðinu sem kom út 16. maí sl. er lýsing á Angus nautkálfunum sem boðnir eru til sölu frá Nautís. Hér má finna eyðublað til útfyllingar fyrir þá sem ætla að gera tilboð í kálfana ásamt lýsingu á þeim og reglum um útboðið. Tilboðum skal skila inn í síðasta lagi 31. maí merkt Nautgriparæktarmiðstöð Íslands, Pósthólf 35, 802 Selfoss. Myndin hér er af yngsta nautinu Bæti 18404

Tilboð í Angus naut – til útfyllingar og útprentunar (003)

Tilboð í Angus naut – til útprentunar 2

Tilboð í naut – reglur varðandi útboð

Tilboð í naut – lýsing á nautum


back to top