Þróunarverkefni í sauðfjárrækt

Á vef Bændasamtaka Íslands er óskað eftir umsóknum um styrki til þróunarverkefna í sauðfjárrækt. Styrkir eru veittir til að „styðja kennslu, rannsóknir, leiðbeiningar og þróun í greininni“. Reglur um styrkina og umsóknareyðublöð fylgja þessari frétt, en aðeins er tekið við umsóknum á þar til gerðum eyðublöðum.

Umsóknarfrestur er til 1. apríl næstkomandi.

Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu Bændasamtaka Íslands.

Reglur um styrkina

Eyðublað – verkaáætlun

Umsóknareyðublað


back to top