Sumarlokun skrifstofu til 29. júlí.

Skrifstofur Búnaðarsambands Suðurlands verða lokaðar í þrjár vikur vegna sumarfría starfsmanna. Skrifstofurnar verða lokaðar frá og með mánudeginum 8. júlí til og með föstudeginum 26. júlí. Við opnum aftur mánudaginn 29. júlí.  Ekki er tekið á móti heysýnum á þessum tíma.

Til að ná í ráðunauta eða þjónustu Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins er bent á heimasíðu þeirra rml.is

Gleðilegt sumar!

 


back to top