Ljósmynda og plöntusýning Sumarhússins og garðsins

Form í landslagi er yfirskrift sýningar Páls Jökuls sem hann
sýnir innan um gróðurinn í garðinum og á veggjum hússins að Fossheiði 1 á
Selfossi. Einnig verður sýning á ætum blómum og sígrænum plöntum.


back to top