Sumar á Selfossi

Sumar á
Selfossi er rótgróin bæjar- og fjölskylduhátíð. Tónleikar á fimmtudags- og föstudagskvöld. Morgunverður, varðeldur og sléttusöngur ásamt fjölda viðburða og skemmtilegra leikja á laugardeginum. Bærinn skreyttur hátt og lágt en hverfunum á Selfossi er skipt eftir litum. Bifreiðaklúbbur Suðurlands verður í samstarfi við Sumar á Selfossi þessa helgi og stendur fyrir
skemmtilegum Delludegi á sunnudeginum. Allar upplýsingar um dagskrá hátíðanna verða á www.arborg.is.


back to top