Stefnt að hrossaútflutningi í ágúst

Stefnt er að því að hefja hrossaútflutning á nýjan leik um miðjan ágúst að sögn Kristinn Guðnason, formanns Félags hrossabænda. Það verði þó ekki gert nema heilsufar hrossanna sé komið í fullkomið lag en útflutningur hefur legið niðri vegna hóstapestar sem herjað hefur á velflest hross hér á landi undanfarið.


back to top