Starfsskýrsla MAST 2012

Matvælastofnun hefur gefið út starfsskýrslu fyrir árið 2012 á rafrænu formi. Skýrslan er upplýsingasafn um eftirlit stofnunarinnar og eftirlitsniðurstöður á liðnu ári.  


back to top