SS hækkar verð á nautakjöti til bænda enn frekar

Sláturfélag Suðurlands hefur ákveðið að hækka verð á öllum flokkum nautakjöts um allt að 6% á einstaka flokka frá og með 30. maí s.l. Flutningskostnaður og heimtaka er óbreytt.
Eftir hækkun er UN úrval A á 625 kr/kg, UNI A á 575 kr/kg og KI A á 500 kr/kg.


back to top