Hollaröð á fyrri yfirlitssýningu á Gaddstaðaflötum

Hollaröð á fyrri yfirlitssýningu kynbótahrossa á Gaddstaðaflötum er nú komin á vefinn hjá okkur. Yfirlitssýningin hefst kl. 8.00 í fyrramálið, föstudaginn 3. júní, og er áætlað að hún standi til milli kl. 19 og 20 annað kvöld.
Hollaröð á fyrri yfirlitssýningu á Gaddstaðaflötum


Hollaröð á fyrri yfirlitssýningu á Gaddstaðaflötum

Fyrri yfirlitssýning héraðssýningar kynbótahrossa á Gaddstaðaflötum 2008 verður í dag og hefst kl. 8:00. Hollaröð verður eftirfarandi:
(meira…)


back to top