Sláttur hafinn á Stóra-Ármóti

Á Stóra-Ármóti hófst fyrsti sláttur í dag.  Þroski virðist túngrasa er nokkuð seinni en undanfarin ár og sennilega vika í að vallarfoxgrasið skríði. Gera má ráð fyrir að margir setji í sama gír og bændurnir á Stóra-Ármóti, enda veðurútlit gott næstu daga og útlit fyrir gott heyskaparveður. 

slattur 2013

Höskuldur bóndi á Stóra-Ármóti að slá.

 


back to top