Sláttur hafinn á Stóra-Ármóti

Sláttur hófst á Stóra-Ármóti í gær eða 11. júní en þá voru heimatúnin slegin. Enn eru nokkrir dagar í að vallarfoxgrasið skríði og því mun sláttur ekki hefjast að fullum krafti fyrr en eftir helgi ef veður leyfir. 


back to top