Skrifstofur BSSL lokaðar á aðfangadag jóla

Skrifstofur Búnaðarsambands Suðurlands verða lokaðar mánudaginn 24. desember n.k.. (aðfangadag jóla).
Stjórn og starfsfólk Búnaðarsambandsins senda bændum og búaliði sínar hugheilustu óskir um gleðileg jól og farsæld á nýju ári með þökkum fyrir samstarfið og samskiptin á því sem er að kveðja.


back to top