Skráningu á kynbótasýningu á Sörlastöðum lokið

Skráningu á kynbótasýninguna á Sörlastöðum í Hafnarfirði er lokið þar sem fullbókað er á sýninuna. Við bendum á næstu kynbótasýningu sem verður á Gaddstaðaflötum 30. maí til 10. júní n.k. Byrjað verður að taka við skráningum á þá sýningu strax í fyrramálið, þ.e. 18. maí,  í síma 480 1800.
Kynbótasýningin á Sörlastöðum hefst síðan þann 23. maí n.k.


back to top