Sauðburður hafinn á Stóra-Ármóti

Sauðburður er nú hafinn í nýju fjárhúsum á Stóra-Ármóti, sem tekin voru í notkun í lok nóvember á síðasta ári.  Það er örlítið seinna en undanfarin ár sem kemur sér þó ekki illa miðað við tíðarfarið þetta vorið.  Meðfylgjandi myndir voru teknar í fjárhúsunum á dögunum.  


back to top