Ragnar Lárusson nýr formaður Búnaðarsambands Suðurlands

Formaður Búnaðarsambands Suðurlands Guðbjörg Jónsdóttir, Læk hefur óskað eftir tímabundnu leyfi frá stjórnarformennsku, af persónulegum ástæðum.  Ragnar Lárusson, Stóra-Dal varaformaður tekur við formennsku í leyfi Guðbjargar.  Inn í stjórnina kemur Helgi Eggertsson, Kjarri.


back to top