Ræktunarmarkmið í sauðfjárrækt

Ræktunarmarkmið í sauðfjárrækt sem unnin voru af vinnuhópi Landssamtaka sauðfjárbænda og fagráðs í sauðfjárrækt hafa nú verið samþykkt í fagráði og kynnt í stjórn Bændasamtakanna. Þau hafa því formlega tekið gildi.
Allir sem áhuga hafa geta kynnt sér markmiðin hér.

Sjá nánar:
Ræktunarmarkmið í sauðfjárrækt


back to top