Ræktun 2010 17. apríl 2010

Stórsýningin RÆKTUN 2010 verður haldin í Ölfushöllinni 17.apríl n.k. og standa Hrossaræktarsamtök Suðurlands fyrir sýningu þessari.
Fram koma:

1. Ræktunarbú
Gömul og ný hrossaræktarbú kynna ræktun sína.

2. Afkvæmahópar
Margir af fermstu ræktunarhestum landsins koma fram með afkvæmum sínum.


3. Einstaklingssýndar hryssur og stóðhestar.


Þetta er frábært tækifæri fyrir ræktendur að koma hrossum sínum á framfæri við bestu mögulegu aðstæður.


Rétt er að geta þess að ekkert kostar að skrá Ræktunarbú, afkvæmahóp eða einstaklinga í röðum stóðhesta eða hryssna.


Fyrir þá sem hafa áhuga á að bætast í hópinn vinsamlegast hafið samband í síma 866-1230 eða odinn@bssl.is


back to top