Páll Þórarinsson í 20 ár hjá Sauðfjársæðingastöðinni

Páll Þórarinsson lauk sinni 20. sæðistökuvertíð í gær. Ef við miðum við að ná 15 þúsund sæddum ám núna í ár þá er hann búinn að taka ferskt sæði í 258 þúsund sæddar ær.  Auk þess djúpfryst sæði  í sama árafjölda. Í tilefni af tímamótunum var Páli færð hrútaskráin innbundin frá upphafi útgáfunnar sem var haustið 1998.


back to top