Nýr starfsmaður hjá BSSL

Nú í janúar kom Sigríður Ólafsdóttir til starfa hjá Búnaðarsambandinu en hún var hjá okkur í sauðfjárdómum í haust. Sigríður er með B.Sc. gráðu í búvísindum og stundar nú meistaranám í sama fagi.
Sigríður mun starfa á sviði sauðfjárræktar og áburðaráætlanagerðar.


back to top