Nýr fáni Félags skógarbænda á Suðurlandi

Agnes Geirdal, formaður Félags skógarbænda á Suðurladi, afhenti fyrir stuttu Landsamtökum skógareigenda og öðrum skógarbændafélögum nýjan fána félagsins en Félag skógarbænda hafði staðið fyrir samkeppni varðandi merki félagsins.  Nokkrar tillögur bárust og sú sem vann samkeppninga var merki sem Geir Thorsteinsson hannaði. Stofn trésins túlkaði hönnuðurinn sem undirstöðu félagsins og laufblöðin sem félagsmenn sem þétta sig við stofninn.  


back to top