Niðurstöður úr skoðun á sonum sæðingastöðvahrútanna 2012

Búið er að taka saman niðurstöður úr skoðun á sonum sæðingastöðvahrútanna á landinu öllu fyrir haustið 2012. Í heild hefur lambahópurinn aldrei verið betri en nú, lömbin eru að jafnaði kílói þyngri en fyrir ári síðan og bakvöðvamæling hefur einnig aldrei verið meiri en í haust, líkt og tölurnar segja til um.
Skoða má niðurstöðurnar með því að smella á hlekkinn hér fyrir neðan.

Sjá nánar:
Lambhrútaskoðun 2012


back to top