Myndir af kynbótahrossum

Á yfirlitssýningu kynbótahrossa á Gaddstaðaflötum í s.l. viku var Dagur Brynjólfsson, ljósmyndari, staddur og myndaði fjöldann allan af þeim hrossum sem þar voru til sýningar. Myndir Dags má skoða á vefsíðu hans, www.dalli.is.
Dagur er að vinna í að merkja myndirnar og ef  einhverjar myndir eru rangt merktar þá vinsamlegast látið hann vita eða bætið réttu nafni við myndina.


back to top