Mjaltaþjónn á Stóra Ármót

Ákveðið var af stjórn Stóra Ármóts ehf að athuga með kaup á mjaltaþjóni fyrir kúabúið á Stóra Ármóti Gengið var til samninga við Landstólpa ehf um kaup á Fullwood Merlin2 mjaltaþjóni.

Á myndinni má sjá Eirík Arnarsson sölustjóra Landstólpa og Svein Sigurmundsson framkvæmdastjóra Stóra Ármóts ehf með sitthvort samningseintakið um kaupin en mjaltaþjóninn er væntanlegur á búið með vorinu.


back to top