Meiri og betri afurðir en nokkru sinni

Uppgjör á skýrslum fjárræktarfélaganna fyrir árið 2010 er þegar hafið. Það er fyrr á ferðinni en nokkru sinni áður. Afrekslistarnir eru þegar aðgengilegir á vefnum. Við þá bætist síðan jafnt og þétt eftir því sem uppgjörinu miðar áfram. Af þessum fyrstu tölum er hins vegar strax ljóst að afurðir eru meiri og kjötmatsniðurstöður betri haustið 2010 en áður hefur sést.

Niðurstöður úr skýrslum fjárræktarfélaganna


back to top