Leiðbeiningar um færslu vorbókar

Sólrún Ólafsdóttir á Kirkjubæjarklaustri hefur tekið saman örstuttar leiðbeiningar um nokkur atriði við færslu vorbóka í skýrsluhaldi sauðfjárræktarinnar. Sólrún sér um færslu fjárbóka fyrir Bændasamtökin og hefur því mikla reynslu af skráningu fjárbóka. Það eru einkum skráning fangs og skráning lamba sem vanin eru undir aðrar ær sem misbrestur er á að gengið sé frá á réttan hátt.
Við skorum á alla skýrsluhaldara að kynna sér leiðbeiningarnar og bæta úr skráningum ef þörf er á.


Sjá nánar:
Vorfjárbók-leiðbeiningar


back to top